Atvinna

Festi

Festi leggur áherslu á að skapa vinnuumhverfi þar sem hæfileikar einstaklingsins fá að njóta sín.

Festi leggur rekstrarfélögum sínum til stoðþjónustu m.a. á sviði fjármála, reksturs og viðskiptaþróunar. Rekstrarfélög Festi eru N1, Krónan, Elko og Bakkinn.

Við tökum gjarnan við almennum umsóknum rafrænt og leggjum mikla áherslu á að trúnaður ríki um þær umsóknir sem okkur berast.

Umsóknir eru geymdar í 3 mánuði frá því þær berast og er eytt eftir þann tíma. Við leggjum áherslu á að staðfesta umsóknir með tölvupósti og höfum samband við umsækjanda ef hæfni og reynsla er líkleg til að nýtast í lausar stöður.

Hér fyrir getur þú sótt um vinnu hjá Festi eða sótt um hjá tilteknu félagi hjá Festi.