ELKO
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1bad_adalmynd.webp)
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða góða þjónustu og þekkt vörumerki raftækja á lágu verði. Verslanir félagsins eru sex talsins, þrjár á höfuðborgarsvæðinu, ein á Akureyri og tvær á Keflavíkurflugvelli. Viðskiptavinum vefverslunar fjölgar stöðugt en með fjölbreyttum afhendingarmátum þjónustar vefverslunin elko.is viðskiptavini um land allt.
ELKO er með sérleyfissamning við norska félagið Elkjøp sem rekur um 400 verslanir á Norðurlöndunum. Elkjøp er í eigu breska raftækjarisans Currys PLC sem rekur samtals um 1.600 verslanir í Bretlandi, Írlandi og Norður-Evrópu. Með sameiginlegum innkaupum nást betri kjör á þekktum vörumerkjum raftækja og njóta viðskiptavinir ELKO góðs af því.
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1875_65df35e144c3c0aeb165d73a_Gallery.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1876_65df39f0b20fb73180cfb8e7_Group%202193.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1877_65df39a216ba19f9b22e2ef9_Group%202197.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1bae_yrkir.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1baf_elko-03.webp)
No items found.
Vottanir og viðurkenningar
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1bc0_ELKO%20-%20Framurskarandi.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1bb0_ELKO%20-%20Besta%20tilnefning.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1c95_ELKO%20-%20FKA.webp)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc50914bd6266757ff185f/65fc50914bd6266757ff1c96_ELKO%20-%20Mennta.webp)
Framkvæmdastjóri
Óttar Örn Sigurbergsson
Netfang
elko@elko.is
Aðsetur
Dalvegi 10-14, 200 Kópavogur
Kennitala
561000-3280
Símanúmer
544 4000
Samfélagsmiðlar