Krónan

Krónan rekur 26 ferskar og snjallar lágvöruverðsverslanir sem eru allar Svansvottaðar. Markmið Krónunnar er fyrst og fremst að koma réttu vöruúrvali í hendur neytenda á eins ódýran og einfaldan hátt og mögulegt er.

Árið 2020 opnaði Snjallverslun Krónunnar, en þar geta viðskiptavinir klárað innkaup heimilisins með einum smelli og fengið vörurnar sendar heim eða sótt í verslun. Með tilkomu Skannað og skundað árið 2021 geta viðskiptavinir í verslun skannað inn vörur, sett þær beint í körfu eða poka og greitt fyrir - allt með Krónuappinu!

Vottanir og viðurkenningar