Yrkir

Yrkir eignir, sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis til félaga í verslunarrekstri og eru fasteignirnar að mestu leyti í útleigu til dótturfélaga Festi.

Yrkir er fasteignafélag í eigu Festi. Félagið rekur og þróar eignir og lóðir í eignasafninu með það að markmiði að auka verðmæti þeirra og arðsemi. Jafnframt sinnir félagið öryggismálum samstæðunnar.

Fasteignasafn Yrkis á sér ríka sögu sem spannar meira en heila öld og hefur verið byggt upp til að mæta þörfum viðskiptavina, hvort sem er á ferðalagi eða í heimabyggð. Einblínt er á að fasteignirnar standi tímans tönn.

Vottanir og viðurkenningar

No items found.